Um Calma
Um Calma
Calma.is er vefverslun með heimilis- og gjafavörur. Við leggjum áherslu á vandaðar vörur og tímalausa hönnun. Við leggjum okkur fram við að versla beint af framleiðanda til að tryggja hagstætt verð. Calma.is leggur áherslu á skjóta og persónulega þjónustu.