EBÈNE er hlýlegur og notalegur ilmur með undirtón náttúrunnar þar sem blandast saman krydd og tré en einnig sítrus og blóm. Fágaður ilmur sem skapar notalegt andrúmsloft og er léttur og þægilegur. Þessi ilmur var sérstaklega búinn til fyrir ICCI Home Collection.
Ilmkertin frá ICCI yfirtaka ekki rýmið heldur gefa heimilinu notalegan keim.
STÆRÐIR:
Ø 9 x 9 cm (einn kveikur)
Ø 12 x 12 cm (þrír kveikar)