Skip to content

ILMKERTI - ICCI Home Collection

6.900 kr
Einingarverð   

Vörulýsing

Elegant, stílhreint og handgert ilmkerti úr 100% sojavaxi frá ICCI Home Collection

Kveikur kertana er úr 100% bómull. Kertin eru frameidd í Frakklandi og koma í fallegu gjafaboxi sem gera þau að fallegri tækifærisgjöf. Brennslutími 45 - 55 klukkustundi

PARIS COUTURE er fágaður og framúrstefnulegur ilmur sem skapar notalegt andrúmsloft og hentar vel yfir vetrartímann. Ilmurinn er með aðalkeim af notalegum viðartónum og Saffran. Þessi ilmur var sérstaklega búinn til fyrir ICCI Home Collection. 

Ilmurinn frá ICCI kertunum yfirtaka ekki rýmið heldur gefa heimilinu notalegan keim. 

ILMKERTIN KOMA Í TVEIMUR STÆRÐUM:

Ø 9 x 9 cm (einn kveikur)

Ø 12 x 12 cm (þrír kveikar)

FAQ

live_help

Didn't find your answer?

Our customer service will be happy to help you.