PARIS COUTURE er fágaður og framúrstefnulegur ilmur sem skapar notalegt andrúmsloft og hentar vel yfir vetrartímann. Ilmurinn er með aðalkeim af notalegum viðartónum og Saffran. Þessi ilmur var sérstaklega búinn til fyrir ICCI Home Collection.
Ilmurinn frá ICCI kertunum yfirtaka ekki rýmið heldur gefa heimilinu notalegan keim.
ILMKERTIN KOMA Í TVEIMUR STÆRÐUM: